Samningar við ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur

(1510017)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.10.2015 4. fundur atvinnuveganefndar Samningar við ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur
Nefndin fékk kynningu á samningi íslenskra stjórnvalda við ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur frá Ólafi Friðrikssyni og Rebekku Hilmarsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.
Einnig komu til nefndarinnar: Sindri Sigurgeirsson frá Bændasamtökum Íslands, Hildur Traustadóttir og Ingimundur Bergmann frá Félagi kjúklingabænda, Sigurður Loftsson frá Landssambandi kúabænda og Hörður Harðarson og Björgvin Bjarnason frá Svínaræktarfélagi Íslands.